Faghópur Ský um rekstur tölvukerfa var stofnaður 26. apríl 2012 kl. 12 á Grand hóteli. Alls mættu 29 manns á stofnfundinn sem tókst vel. Ákveðið var að nýkjörin stjórn myndi skipuleggja fræðsluviðburði og leita til aðila í faghópnum eftir því sem við á.
Samþykktir hópsins voru samþykktar af öllum fundarmönnum.
Markmið faghópsins eru í samræmi við markmið móðurfélagsins og felast m.a. í:
- Að skapa vettvang fyrir faglega umræðu um hin ólíku svið í rekstri tölvukerfa
- Að hvetja til samstarfs og þekkingarmiðlunar
- Að efla tengslamyndun jafnt innan fagsins sem út fyrir það, s.s. skóla og almennra fyrirtækja og stofnanna
- Að stuðla að aukinni fræðslu og fagmennsku
- Að auka gæði í högun, innleiðingum og rekstri
- Að auka skilning á mikilvægi rekstrar
- Að auka þekkingu og skilning á vélbúnaði og tækni
Stjórn faghópsins 2018-2019:
Kristín Halla Hannesdóttir, Íslandsbanka
Garðar Axel Torfason, Origo
Ingvar Guðjónsson; Opin kerfi
Edward Örn Jóhannesson, Miracle
Róbert Rúnarsson, Sensa
Róbert Dan Bergmundsson, Penninn
Stjórn faghópsins 2017-2018:
Kristín Halla Hannesdóttir, Íslandsbanka
Lárus Hjartarson, Nýherja
Róbert Dan Bergmundsson, Penninn
Róbert Rúnarsson, Sensa
Anna Jonna Ármannsdóttir, RHÍ/HÍ
Baldvin Guðmundsson, Einkaleyfastofan
Stjórn faghópsins 2016-2017:
Kristín Halla Hannesdóttir, Íslandsbanka
Lárus Hjartarson, Nýherja
Róbert Dan Bergmundsson, Penninn
Andrés Andrésson, Opin kerfi
Stjórn faghópsins 2015-2016:
Jens Valur Ólason, Hjartavernd
Guðfinnur Guðnason, Reiknistofu bankanna
Gísli Sverrisson, Frumherja
Sæþór L. Jónsson, RHÍ/HÍ
Kristín Halla Hannesdóttir, Íslandsbanka
Lárus Hjartarson, Nýherja
Róbert Dan Bergmundsson, Penninn
Stjórn faghópsins 2014-2015:
Snæbjörn I. Ingólfsson, Nýherja
Jens Valur Ólason, Hjartavernd
Guðfinnur Guðnason, Reiknistofu bankanna
Gísli Sverrisson, Frumherja
Sæþór L. Jónsson, RHÍ/HÍ
Kristín Halla Hannesdóttir, Íslandsbanka
Lárus Hjartarson, Nýherja
Stjórn faghópsins 2013-2014:
Jens Valur Ólason, Háskólanum í Reykjavík
Guðfinnur Guðnason, Reiknistofu bankanna
Gísli Sverrisson, Frumherja
Snæbjörn I. Ingólfsson, Nýherja
Sæþór L. Jónsson, RHÍ/HÍ
Reynir Stefánsson, Advania
Sólveig Hrönn Sigurðardóttir, Íslandsbanka
Stjórn faghópsins 2012-2013:
Jens Valur Ólason, Háskólanum í Reykjavík
Guðfinnur Guðnason, Reiknistofu bankanna
Gísli Sverrisson, Frumherja
Snæbjörn I. Ingólfsson, Nýherja
Sæþór L. Jónsson, RHÍ/HÍ
Reynir Stefánsson, Advania
Sólveig Hrönn Sigurðardóttir, Íslandsbanka
Árssýkrsla 2016-2017
Ársskýrsla 2015-2016
Ársskýrlsa 2014-2015
Ársskýrsla 2013-2014
Ársskýrsla 2012-2013