Skip to main content

Til auglýsenda

Skýrslutæknifélag Íslands er félag einstaklinga, fyrirtækja og stofnana á sviði upplýsingatækni.
Markmið félagsins eru meðal annars að breiða út þekkingu á tölvu- og fjarskiptatækni og stuðla að skynsamlegri notkun hennar.
Tímaritið Tölvumál er vettvangur umræðna og skoðanaskipta um upplýsingatækni.
Blaðið er gefið út einu sinni á ári í 1200 eintökum og vikulega eru birtir pistlar á vef Ský sem vefútgáfa Tölvumála.

Með auglýsingu í Tölvumálum er auðvelt að ná markvisst til þeirra sem láta sig upplýsingatækni og tölvumál varða, bæði vegna starfs og af áhuga. Hér er að finna ýmsar hagnýtar upplýsingar fyrir auglýsendur.

  • Tímaritið Tölvumál er gefið út af Skýrslutæknifélagi Ísland
  • Greinarhöfundar eru ýmsir sérfróðir einstaklingar úr tölvu- og fjarskiptageiranum
  • Lesendahópur Tölvumála er fjölbreyttur hópur innan upplýsinga- og fjarskiptatækni
  • Blaðið er sent til allra félagsmanna Ský og helstu fyrirtækja á þessu sviði 
  • Blaðið er einnig sent til bókasafna, framhaldsskóla, háskóla og nokkurra helstu tölvuskóla
  • Auk þess er blaðinu dreift á stærri viðburðum félagsins auk UTmessunnar.

  Félagsmenn Skýrslutæknifélagsins um 1.000 talsins. Þeir eru m.a.:

  • kerfisfræðingar
  • tölvunarfræðingar
  • tæknimenn
  • tölvurekstrarmenn
  • stjórnendur tölvudeilda 
  • stjórnendur fyrirtækja
  • áhugamenn um upplýsingatækni og tölvumál        

Auglýsingum skal skilað tímanlega í gegnum sky@sky.is                                                   
Stærð blaðsins er A4.                                                                                                                                                                                  

Verð á auglýsingum Fjórlitur
Heilsíða

  220.000
Hægri síða -fyrsta í blaðinu / innsíða baksíðu

  260.000
1/2 síða

  200.000
Baksíða

  330.000