Þessi síða notar kökur (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn.

Print this page

Gleðileg sumarlok og haust!

ganga 2Nú erum við að fara aftur á kreik í ritnefndinni og viljum endilega fá fleiri með okkur í nefndina. Ekki vera feimin við að bjóða ykkur fram, lofa því að það er gaman í ritnefndinni. Starfið felst í að lesa yfir greinar og pistla og útveg efni, ekki skylda að skrifa sjálf þó það sé auðvitað velkomið. Framundan er að gefa út blað í haust auk þess sem við birtum pistla vikulega hér á netinu. Þema blaðsins í haust er fjórða iðnbyltingin. Skilafrestur greina er til og með 1. september. Vonumst til að heyra í ykkur sem þetta lesið á næstunni, Ásrún Matthíasdóttir asrun@ru.is