Tölvumál

Jon KristinnÞegar rætt er um fjórðu iðnbyltinguna þá er ekkert alltaf ljóst hvað er verið að tala um og líklega hefur þetta hugtak mismunandi merkingar fyrir mörgum. Það sem mig langaði að velta sérstaklega fyrir mér í þessari grein eru þrír þættir sem tengdir eru við fjórðu iðnbyltinguna; aukið magn gagna, aukinn vinnsluhraði og aukinn fjöldi tækja. Það sem mig langaði að skoða sérstaklega er hvernig þessir þrír þættir tengjast upplýsingaöryggi og skoða nokkrar áhættur sem þessu tengjast. Þá reyni ég líka að leggja til aðferðir til að takast á við þessar áhættur sem ég tel að steðji að öllum fyrirtækjum og stofnunum sem ætlar sér að taka þátt í framtíðinni.

DanielI grew up in a time when the internet was starting to become a basic need of households, but not as widespread as it is today. In elementary school during the 2000s and high school during the early 2010s, I had barely touched the internet especially in school, but as time went on and the technology evolved, so did my internet usage. However, it was more at home than at school and I am a little disappointed by that and wish it were the other way around.

25. febrúar 2020

Var - er – verður

lara„Hvernig geymslu ertu með fyrir farsímana í kennslustofunni hjá þér?“, kliður „hvernig reiknivél mælir þú með fyrir þína nemendur?“. „Nemendur handreikna hjá mér og ég vil helst að þeir noti ekki strokleður, þetta á að vera rétt.“ „Fuss, nemendur kaupa ekki reiknivélar fyrir fimmþúsundkall þau kaupa app í símann fyrir dollar og nemandinn notar hann í náminu þá þarf ekki farsímageymslu.“ Sumir hristu hausinn og ræddu „alvöru nám“. Þessi samræða átti sér stað meðal kennara haustið 2019.

BjargeyMér finnst ekki nema örfá ár síðan við stelpurnar á skrifstofunni sátum við ritvélar og pikkuðum bréf í tvíriti með kalkipappír á milli. Settum svo frumritið í umslag, vélrituðum nafn viðtakanda og heimilisfang utan á. Frímerki efst í hornið hægra megin. Umslagið í póst. Afritið var síðan gatað, stimplað, dagsett, sett í möppu og síðan í skjalasafn sem skipulagt var í sérstöku skjalavörslukerfi, oftar en ekki af sérstökum starfsmanni sem bar hið virðulega starfsheiti skjalavörður. Geymt þar um nokkurra ára skeið, síðan sett í kassa ofan í kjallara ásamt öðrum afritum af öðrum bréfum. Síðan jafnvel á Þjóðskjalasafnið. Allt geymt, vel og vandlega, um ókomna tíð. Þvílíkt góss fyrir sagnfræðinga að grúska í!

17. febrúar 2020

Skammtatölvur

egegSkammtafræði er eitthvað sem er búið að vera til síðan um 1900. Yfir öldina hafa vísindamenn á borð við Max Planck og Albert Einstein rannsakað skammtafræði til að reyna að útskýra smæstu hlutina í veröldinni okkar. Seinnipart 19. aldar fóru vísindamenn að huga að því hvort ekki væri hægt að búa til tölvur sem notuðu skammtafræði til að reikna hin ýmsu vandamál. Ýmiss reiknirit voru gerð sem áttu einhvern tímann að virka á skammtatölvu en á síðustu árum erum við loksins farin að sjá skammtatölvur líta dagsins ljós (Live Science, 2019). En hvað er eiginlega skammtatölva?

ArnbjorgVið þekkjum öll Google og öll þau forrit sem að því fylgir. Ég sem nemandi bæði í háskóla og menntaskóla hef margoft gert verkefni og skýrslur með öðrum nemendum þar sem við þurfum að vinna saman. Þá hef ég notast við þau rit-forrit sem að Google hefur upp á að bjóða. Google Docs, Google Sheets, Google Slides og svo má lengi telja. Google býður nefnilega upp á að margir geti unnið í sama skjalinu í einu. Það er mjög hentugt og gríðarlega þægilegt.

myndNotkun og umfang samfélagsmiðla hefur aukist til muna síðastliðin ár og spila þeir orðið stóran hluta af daglegu lífi ungra einstaklinga sem og þeim eldri. Það gefur auga leið að samfélagmiðlar eiga orðið mikinn þátt í mótun sjálfsmyndar unglinga í dag. Misjafnar skoðanir um málefnið hafa litið dagsins ljós, bæði jákvæðar og neikvæðar, enn verður þó að segjast að neikvæðu raddirnar hafa verið áberandi. Í þessari grein verður fjallað um áhrif samfélagsmiðla á unglings stúlkur.

annaKrakkar í dag nota tæknina allsstaðar vegna þess að tæknin er allsstaðar. Þau fæðast inní þennan tæknivædda heim sem við búum í og þekkja ekkert annað. Við þurfum að fara breyta hvernig við horfum á kennsluaðferðir í dag og horfa til framtíðar þar sem við erum að öllum líkindum á leiðinni í nýja tæknibyltingu.

VianeyThe rate of advances in medical technology in the past decade, specifically in telemedicine, holds much promise to improve our quality of care. When one thinks of the term “telemedicine” (also eHealth, and telehealth), the image of a video conversation between a physician or therapist and their patient is what comes to mind, but the field is quickly diversifying. One of the most standout technologies being adopted into medicine, is virtual reality, or VR.

vidirFyrsta upplifun mín á þjálfun heilans með notkun tölvunnar var árið 2004 þegar ég kynntist hugbúnað sem heitir BrainWave Generator. Ég fann forritið eftir stutta leit á google, það átti að auka afköstin í lærdómnum sem var megin ástæðan fyrir því að ég náði í þetta forrit. Þetta átti líka að hjálpa með streitu og bæta svefn með að spila ákveðna tóna sem átti að þjálfa heilann. Þá notaði ég þetta forrit mjög mikið og taldi trú um að það myndi virka sem það gerði síðan ekki, eftir það varð ég mjög efins um að finna eitthvað líkt sem gæti hjálpað mér að bæta afköst hugans.

Page 11 of 51

Ský - Skýrslutæknifélag Íslands (The Icelandic Computer Society)
480870-0189 | Engjateigi 9 | 105 Reykjavík | 553 2460 | sky@sky.is