Þessi síða notar kökur (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn.

tolvumal haus2

haukur.prent 

Ný tækni þróast oft samhliða eldri tækni, stundum gengur hún alveg frá eldri tækni og stundum að hluta til. Mjög háleitar vonir hafa verið bundnar við upplýsingatæknina, hún getur augljóslega leyst fjölmörg verkefni betur en áður var hægt og fellt múra og gerbreytt tæknilausnum í flestum atvinnugreinum. Og vonirnar um lýðræðishlutverk hennar hafa ekki síst verið miklar. En hún rekur sig líka á veggi á sífellt fleiri sviðum.

albina og evaGraffiti Research Lab er hópur sem stofnaður var af Evan Roth hakkara og listamanni og James Powderly listamanni, hönnuði og verkfræðingi. Þeir sameinuðu krafta sína og vilja reyna koma til móts við veggjalistamenn og aðra listamenn sem og mótmælendur. Með það í huga hafa þeir þróað ‘laser tagging’ kerfi sem gerir fólki kleift að yfirfæra eða teikna myndir á byggingar úr verulegri fjarlægð. Þetta er gert með þvi að nota grænan laserbendi og DLP skjávarpa.

UTmessanFBprofile03

UTmessan fer fram í Hörpu 3. og 4. febrúar 
UTmessan: Þar sem allt tengist 

Hin árlega UTmessa nálgast óðfluga og verður að segjast að áhugi fyrir viðburðinum hefur sjaldan verið meiri. Öll helstu tæknifyrirtæki landsins taka nú virkan þátt í UTmessunni og sjá til þess að gestir fái að sjá og upplifa það sem hæst ber í tæknigeiranum hverju sinni. Fjölgun á erlendum sýningaraðilum er ár frá ári og sama má segja um komu erlendra ráðstefnugesta á ráðstefnuhluta UTmessunnar en það er skemmtileg viðbót við þá 1.000 innlendu ráðstefnugesti sem mæta á UTmessuna.

asrun 13035Nú er komið nýtt ár og því mun án efa fylgja nýjungar í tækni sem verður spennandi að fylgjast með. Margri eru að spá í spilin, hvað muni gerast, hvaða nýjungar nái vinsældum og hvað ekki. Það er mun auðveldara að spá eitt ár fram í tímann en heilan ártug, en í þessum pistli langar mig að fara yfir spá Jayson DeMers (Forbes contributor) sem telur að sjö atriði muni stand upp úr á árinu.

antonFyrirtæki á borð við íþróttavörurisana Adidas, Nike og fleiri minni fyrirtæki ásamt sprotafyrirtækjum keppast um að búa til klæðanlega tækni eða „wearable technology“. Markaðurinn fyrir klæðanlega tækni er að stækka gríðarlega hratt og er spáð fyrir um að hann eigi einungis eftir að verða meiri á næstu árum.

myndin1Að hafa aðgang að bæði íslensku og ensku námsefni hefur góð áhrif á ensku kunnáttuna okkar en frekar neikvæð áhrif á íslenskuna. Þegar megnið af námsefninu er á öðru tungumálinu eigum við auðvitað til að hallast að því tungumáli þegar kemur að fræðiheitum og heitum á aðferðum ekki síst ef þau eru alþjóðleg, en stundum kemur þó fyrir að það verði súr blanda af báðum tungumálum. 

kevin og randverÁrið 1926 skrifaði Sigurður Nordal : „Tungan hefur ekki einungis verið undirstaða menningar vorrar, heldur líka sjálfstæðið út á við og inn á við.” [1]. Íslenska er eitthvað sem allir Íslendingar eru stoltir af og viljum við nota íslenskuna í allt sem hægt er og viðhalda henni eins og hægt er. Íslenska tilheyrir germönsku greinar indóevrópskra tungumála og hægt er að rekja hana til elsta stigs norðurgermanskra mála, þá frumnorrænu sem töluð var á Norðurlöndum á árunum 200 til 800 [2].

ra1Ég hef oft farið út í umræðu um íslenskuna og enskuslettur, en ég fæ oft verki í heilann við að hlusta á fólk tala. ,,Meikar sens”, ,,beisiklí”, ,,axjúlí” ,,frústrerandi”, og svo heyri ég fólk segja stundum heilu setningarnar á ensku. Ég þarf gjörsamlega að bíta í tunguna þegar ég heyri samræður af þessu tagi og ekki hjálpar það að þessi ósiður er farinn að smitast í ríkissjónvarpið okkar sem við öll borgum fyrir.

AlbinaI will just start with my personal preferences and reasons for them. For me, having the material in both Icelandic and English is just very important. Not only because I am not Icelandic and have only been here for 6 years, almost 3 of which studying Computer Science in HR. Most of the time I do not have any issues, unless it is writing in Icelandic when I, for any possible reasons, cannot get any help. I am therefore very glad that this has not been a problem so far and am glad to have had this opportunity. However, I think it is important due to the other fact: here we are talking about Computer Science - something that is worldwide. Computer Science is just so international that I think English is just an inseparable part of it. The most of the reading material is coming from abroad, we code in English, and there is a very big chance that in the future we, as computer scientists, are going to be working in collaboration with other countries where the communication and work done is going to be in English.

MagnusKristinsson myndÉg kem að þessu máli frá öfugum enda miðað við marga aðra.  Er búinn að vinna í tölvubransanum í mörg ár og ákvað á seinni árum að mennta mig. Hugbúnaðurinn sem ég vinn mikið við heitir í dag Dynamics AX, og er hann til í mörgum tungumálum.  Flestir forritarar sem vinna með mér nota bæði kerfið og þróunarumhverfið á íslensku, enda eru flestir okkar viðskiptavinir með kerfið á íslensku (sem betur fer).

Síða 13 af 40