Dygðir og mannkostir í hinni stafrænu hliðarvídd

03. mars 2022

2mennRannsóknarmiðstöðin Jubilee Centre for Character and Virtues[1] við Háskólann í Birmingham á Englandi hefur um langt skeið rannsakað hlutverk og möguleika mannkostamenntunar (e. character education) í skólastarfi, innan fagstétta og nú síðast á vettvangi samfélagsmiðla og internetsins. Rannsóknir fræðafólksins við Jubilee rannsóknarmiðstöðina eru reistar á samtímakenningum sem byggja á dygðasiðfræði gríska heimspekingsins Aristótelesar. Samkvæmt þeirri hugmyndafræði er farsældin eða hamingjan sjálfstætt markmið mannlegs lífs. Farsældin er, eðli málsins samkvæmt, ævilangt verkefni manneskjunnar en til þess að geta höndlað hamingjuna þarf einstaklingurinn að leitast við að lifa dygðugu lífi.

Útgefin Tölvumál á prentformi

Um Tölvumál

Tölvumál - tímarit Skýrslutæknifélags Íslands er óháð tímarit um tölvutækni og hefur verið gefið út frá árinu 1976.

Vefútgáfa Tölvumála birtir vikulega nýja grein á vef Ský og árlega er gefið út veglegt prentað tímarit undir nafninu "Tölvumál" þar sem fjallað er um tölvutækni frá ýmsum sjónarhornum og er þema blaðsins jafnan valið snemma árs og útgáfa að hausti.

Ritnefnd Ský sér um að afla efni í Tölvumál og geta allir sem áhuga hafa sent inn efni.

Um ritnefnd Tölvumála

Ský - Skýrslutæknifélag Íslands (The Icelandic Computer Society)
480870-0189 | Engjateigi 9 | 105 Reykjavík | 553 2460 | sky@sky.is