Heilsuvera til þekkinga og verndar. Sjöll lausn á tímum Covid-19.

Fyrir vefinnKröfur samfélagsins um aukna nýtingu upplýsingatækni verða sífellt meiri, ekki síst innan heilbrigðisþjónustu. Aukin nýting upplýsingatækni innan heilbrigðisþjónustu eykur öryggi sjúklinga, árangur, skilvirkni og gæði þjónustunnar. Undanfarin ár hefur áhersla víða um heim verið að notendur séu í auknum mæli upplýstir og virkir þátttakendur í eigin meðferð. Ein leið að því markmiði er þróun á öruggri heilbrigðisgátt þar sem einstaklingar geta nálgast sín gögn, sem verða til við samskipti þeirra innan heilbrigðisþjónustunnar, ásamt því að geta átt í öruggum samskiptum við heilbrigðisstarfsfólk um gáttina. Hér á landi er Heilsuvera slík heilbrigðisgátt.

Leita í vefútgáfu Tölvumála

Útgefin Tölvumál á prentformi

Um Tölvumál

Tölvumál - tímarit Skýrslutæknifélags Íslands er óháð tímarit um tölvutækni og hefur verið gefið út frá árinu 1976.

Vefútgáfa Tölvumála birtir vikulega nýja grein á vef Ský og árlega er gefið út veglegt prentað tímarit undir nafninu "Tölvumál" þar sem fjallað er um tölvutækni frá ýmsum sjónarhornum og er þema blaðsins jafnan valið snemma árs og útgáfa að hausti.

Ritnefnd Ský sér um að afla efni í Tölvumál og geta allir sem áhuga hafa sent inn efni.

Um ritnefnd Tölvumála

Ský - Skýrslutæknifélag Íslands (The Icelandic Computer Society)
480870-0189 | Engjateigi 9 | 105 Reykjavík | 553 2460 | sky@sky.is