Skip to main content

Fundur UT-kvenna

Morgunverðarfundur UT-kvenna
verður haldinn miðvikudaginn 27. Febrúar kl. 08:30
í húsakynnum Microsoft, Engjateigi 7, 105  Reykjavík

 
Við fáum Guðný Káradóttir í heimsókn og verður umfjöllunarefni hennar
„Að vinna í skapandi tækniumhverfi – Störfin og verkefnin – Vinnustaðurinn og félagslífið".

Guðný er framkvæmdastjóri Gagarín. Hún er með meistaragráðu í markaðsfræðum frá Háskólanum í Álaborg 1991 og er viðskiptafræðingur frá Háskóla íslands.  

Dagskrá:

08:20 Húsið opnar
08:30 Fundur settur
08:35 Innlegg frá Microsoft
08:45 Kaffi
08:55 Fyrirlestur Guðnýjar Káradóttur um vinnu í skapandi tækniumhverfi
09:25 Fyrirspurnir/Umræður
09:30 Fundi slitið

Aðgangurer ókeypis en vinsamlegast skráið ykkur á sky hjá sky.is fyrir föstudaginn 22. febrúar.


Stjórn UT-kvenna  • 27. febrúar 2008