Aðalfundur Skýrslutæknifélags Íslands
Engjateig 9, Reykjavík
12. febrúar 2009 kl. 15:00
Dagskrá :
1. Skýrsla stjórnar fyrir árið 2008
2. Skýrslur nefnda og starfshópa
3. Reikningar félagsins fyrir árið 2008
4. Breytingar á samþykktum
5. Ákvörðun félagsgjalda fyrir árið 2009
6. Stjórnarkjör
7. Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga
8. Nefndakjör
9. Önnur mál
Ský - Skýrslutæknifélag Íslands (The Icelandic Computer Society)
480870-0189 | Engjateigi 9 | 105 Reykjavík | 553 2460 | sky@sky.is