Rafrænar kosningar

Rafrænar kosningar -

                 Verkfæri fyrir beint lýðræði

Hádegisverðarfundur á Grand Hótel föstudaginn 20. mars 2009 kl. 12 - 14

Getur almenningur tekið beinan þátt í störfum Alþingis og sveitarstjórnum?

Skýrslutæknifélag Íslands stendur fyrir hádegisverðarfundi um rafrænar kosningar og beint lýðræði, sem sífellt fleiri stjórnmálamenn og aðrir áhugamenn um pólitík gera að sínu máli.  Á fundinum verða skoðaðir möguleikar á rafrænum kosningum og verður leitast við að fá svör við eftirfarandi spurningum.

  •   Eru öruggar rafrænar kosningar tæknilega mögulegar?
  •    Hvaða leiðir koma til greina við innleiðingu beins lýðræðis?
  •   Er flokkakerfið einfaldlega betra en beint lýðræði?
  •    Geta allir tekið þátt í beinu lýðræði?

Dagsskrá:

11:55 Skráning fundargesta
12:10 Setning fundarins og hádegisverður borinn fram
12:25 "Núverandi flokkakerfi" Kristrún Heimisdóttir, lögfræðingur, sjá glærur
12:40 "Múgsprottin löggjöf" Smári McCarthy, sjá glærur
12:55 "Traust rafræn skilríki og reynsla annarra þjóða" Sigurður Másson frá Skýrr, sjá glærur
13:10 "Beint lýðræði í núverandi kerfi og framtíðarsýn"  Daði Ingólfsson, sjá glærur
13:25 "Beint lýðræði á allra valdi"  Gunnar Grímsson ráðgjafi, sjá glærur
13:40 Samantekt fundarstjóra og pallborðsumræður
14:00 Hádegisverði slitið

Fundarstjóri: Þórólfur Árnason forstjóri Skýrr

Undirbúningsnefnd skipa: Daði Ingólfsson, Magnús Hafliðason og Valgarður Guðjónsson

Pallborð skipa:  Daði Ingólfsson, Geir Ragnarsson frá Samgönguráðuneytinu, Guðbjörg Sigurðardóttir, skrifstofustjóri hjá Forsætisráðuneytinu og Valgarður Guðjónsson frá Staka.

Þátttökugjald fyrir félagsmenn Ský er 3.900 kr.
Þátttökugjald fyrir utanfélagsmenn er 4.900 kr.
Þáttökugjald fyrir nemendur við framvísun námsskírteinis kr. 2.500

Skráðu þig hér eða hringdu í síma 553 2460  • 20. mars 2009

Ský - Skýrslutæknifélag Íslands (The Icelandic Computer Society)
480870-0189 | Engjateigi 9 | 105 Reykjavík | 553 2460 | sky@sky.is