Haldið verður örnámskeið um "Sjálfvirkt eftirlit með tölvukerfum"
Staður og stund: Engjateigi 9, kjallara þann 17. nóvember kl. 16:30 - 18
Undirbúningsnefnd: Magnús Logi Magnússon - Nova og Jens Valur Ólason - HR
Dagskrá er að finna hér
Dagskrá:
16:30 Skráning og kynning 16:45 Frá Sensa kemur Gústav Helgi Haraldsson og kynnir eftirlit með Nagios Glærur eru hér 17:05 Frá Basis kemur Lárus Árni Hermannsson og kynnir „Xymon (Hobbit)“ Glærur eru hér 17:25 Frá EJS kemur Jón Arnar Jónsson og kynnir SCOM Glærur eru hér 17:50 Spurningar og umræður 18:00 Kynningu lokið
Verð fyrir félagsmenn Ský er 3.900 kr.
Verð fyrir utanfélagsmenn er 4.900 kr.
Verð fyrir námsmenn sem eru í félaginu er 1.000 kr. gegn framvísun skólaskírteinis (ath. posavél á staðnum)
|