Skip to main content

Rafræn opinber gögn og skil á þeim

Rafræn opinber gögn og skil á þeim

 

25. maí kl. 8:30 - 12:00

Hótel Hilton Nordica

 

Af óviðráðanlegum aðstæðum varð Þjóðskjalasafn að fresta ráðstefnu sem halda átti í samvinnu við Ský, miðvikudaginn 25. maí kl. 8:30.

Danskir fyrirlesarar sem halda áttu aðalfyrirlestra ráðstefnunnar komast ekki til landsins í tæka tíð, en vonir um það héldust þar til í kvöld. Þjóðskjalasafn biðst velvirðingar á þeim óþægindum með þetta veldur en ráðstefnan mun verða haldin, annað hvort í óbreyttu formi eða öllu lengri á haustdögum.

 

 

Þjóðskjalasafn Íslands í samvinnu við Ský, stendur fyrir ráðstefnu um varðveislu rafrænna gagna.

 

Ráðstefnan er tæknilegs eðlis og er ætluð hugbúnaðarframleiðendum, starfsmönnum tölvudeilda afhendingarskyldra aðila og öðrum sem koma að umsjón og þróun upplýsingakerfa sem notuð eru í starfsemi afhendingarskyldra aðila.

 

Allir opinberir aðilar, ríkis og sveitarfélaga, eru afhendingarskyldir á sínum gögnum til Þjóðskjalasafns eða tilheyrandi héraðsskjalasafns.

 

Þjóðskjalasafnið hefur innleitt aðferðafræði danska ríkisskjalasafnsins við móttöku og varðveislu á rafrænum gögnum til langtíma. Á ráðstefnunni koma sérfræðingar frá danska ríkisskjalasafninu og kynna dönsku aðferðarfræðina og þann staðal sem gildir fyrir rafræn gögn við afhendingu.

 

Rene Mittå is a trained software developer from the Computer Science Education at Roskilde Business School where he graduated in 1996. He is a special consultant in the Section for Digital Archiving at the Department of Appraisal and Transfer at the Danish National Archives, where he has been employed since 1996. René Mittå has participated in developing the previous and present requirements for submission of public digital archives to public archival institutions. He is the leading developer of the test program TEA (test of electronic archives) for the previous requirements. He has also developed several other programs, among them DEA (distribution of electronic archives). He has acquired a detailed knowledge of optical storage media as well as graphical document formats such as TIFF, JPEG2000 and PDF/A. Currently he is participating in developing the test program ADA for the present requirements and involved in projects with the Royal Library and the State Library modelling a common digital storage facility.

Anders Bo Nielsen holds a master in economics from the University of Copenhagen (economic history and IT as specialty) from 1997 and a master in IT (software development as specialty) from the IT University of Copenhagen from 2007.  He is a principal consultant at the Department of Appraisal and Transfer at the Danish National Archives, where he has been employed since 1997. He has participated in developing the previous and present requirements for submission of public digital archives to public archival institutions, and has developed the XML Schemas for the requirements. He represents the Danish National Archives in various official forums for Digital Government and is working with open source and open data standards, esp. open document formats. Currently he is participating in a preservation planning project and involved in a project with the Royal Library and the State Library modelling a common digital storage facility. 

   Dagskrá:

  08:00-08:30:  Húsið opnar, kaffi og te á boðstólum

  08:30-08:40:  Setning ráðstefnu. Opnunarerindi 
                        
Eiríkur G. Guðmundsson starfandi Þjóðskjalavörður

  08:40-09:00:  Varðveisla rafrænna gagna hjá Þjóðskjalasafni Íslands 

                        Júlía Pálmadóttir Sighvats, sérfræðingur hjá Þjóðskjalasafni Íslands

  09:00-09:35:  Danska aðferðafræðin við varðveislu rafrænna gagna (á ensku)
                        René Mittå / Anders Bo Nielsen

  09:35-10:30:  Yfirferð á staðli danska ríkisskjalasafnsins fyrir skil á rafrænum gögnum 

                         til Þjóðskjalasafns (á ensku)
                        René Mittå / Anders Bo Nielsen

  10:30-10:50:  Kaffihlé

  10:50-12:00:  Afhending rafrænna gagna frá opinberum aðilum og móttökuferli þeirra 
                        hjá Þjóðskjalasafni (á ensku)
                        René Mittå / Anders Bo Nielsen

 

  Ráðstefnustjóri: Laufey Ása Bjarnadóttir hjá Gagnavörslunni

  Verð fyrir félagsmenn Ský 9.500 kr.
  Verð fyrir utanfélagsmenn 11.500 kr.
  Verð fyrir aðila utan vinnumarkaðar 3.500 kr.

 



  • 25. maí 2011