"Er greind í gögnum?"
Hádegisverðarfundur 9. maí á Grand hóteli kl. 12 - 14
Farið verður yfir hugmyndafræðina á bakvið vöruhús gagna og gagnagreiningu. Reynslusögur verða sagðar og tími mun gefast til að ræða markar hliðar þessa máls. Samkvæmt greiningum Gartners er þetta sá þáttur mest brennur á tölvudeildum og stjórnendum fyrirtækja. Fundurinn er einkum ætlaður þeim sem taka þurfa ákvarðanir um úrvinnslu gagna til rekstrarákvarðana í stórum og litlum íslenskum fyrirtækjum.
Tístið á Twitter: #vidskiptagreind @skyiceland
Dagskrá:
11:50-12:05 Afhending gagna
12:05-12:20 Fundur settur - hádegisverður borinn fram
12:20 -12:40 Uppsetning á innra eftirliti með gæðum gagna
Birna Guðmundsdóttir, Landsbankinn
12:40- 13:00 Fræðilegur fyrirlestur um Kimball hugmyndafræðina
Grétar Árnason, Opin kerfi
13:00-13:20 Hagnýting upplýsinga við rekstur skipaflota
Finnur P. Magnússon, Marorka
13:20-13:40 Gagnagreinngar Samskipa með Qlikview
Forstöðumaður hagdeildar Samskipa
13:40-14:00 Þekking nýtt í rauntíma (Customer Intelligence)
Helgi Ö. Viggósson, N1
14:00 Fundarslit
Fundarstjóri: Gunnar Bjarnason, framkvæmdastjóri Miracle
Undirbúningsnefnd: Sigurður Jónsson, Platon, Ólafur Þorsteinsson, Íslandspósti og Hjörtur Grétarsson, Upplýsingatæknimiðstöð Reykjavíkurborgar
Matseðill: Smörsteiktur fiskur dagsins með dill-ostasósu, ofnbökuðum kartöflum, grænmeti og salati.
Kaffi/te og konfekt.
Verð fyrir félagsmenn Ský: 4.900 kr.
Verð fyrir utanfélagsmenn: 7.900 kr.
Verð fyrir þátttakendur utan vinnumarkaðar: 3.000 kr.