Skip to main content

Eldgos og UT

Hádegisfundur
23. september 2014 kl. 12-14
Grand hóteli

“Eldgos og UT - Ógnir, viðbrögð og tækifæri”

Twitter: @SkyIceland #EldgosUT

Fjallað verður um sérstaka íslenska snertifleti upplýsingatækninnar við eldgos. Leitað verður svara við eftirtöldum spurningum:

  • Hvaða hættur stafa af eldvirkni fyrir íslenskt upplýsingatæknisamfélag og rekstur upplýsingakerfa?

  • Hvernig notum við tæknina til að spá fyrir um eldgos og bregðast við þeim?

  • Hvaða tækifæri og tækniforskot felast í að nota upplýsingatækni vegna eldvirkni?

Fundurinn er ætlaður stjórnendum, frumkvöðlum og öðrum þeim sem kynnast notkun upplýsingatækninnar vegna eldvirkni og náttúruváa og þeim tækifærum sem í því felast fyrir tölvugeirann.

Dagskrá:

11:50-12:05   Afhending gagna

12:05-12:20   Fundur settur og hádegisverður borinn fram

12:20-12:40   Áhættumat tölvuvera á umbrotstímum
                       Kristján H. Hákonarson, Advania

12:40-13:00   Náttúruvá og kerfi Mílu
                       Benedikt Rúnarsson, Míla

13:00-13:20   Spálíkön, viðbrögð og tækifæri vegna eldgosa
                       Sigrún Karlsdóttir og Vigfús Gíslason, Veðurstofu Íslands

13:20-13:40   Stjórnun í hamfaraaðgerðum með upplýsingatækni
                       Guðbrandur Örn Arnarson, SarEye

13:40-14:00   Tölvutækni nýtt við náttúruvá
                       Úlfar Linnet, Landsvirkjun  

14:00            Fundarslit

Fundarstjóri: Ragnheiður H. Magnúsdóttir, Hugsmiðjan.

Undirbúningsnefnd:  Ragnheiður Magnúsdóttir, Þorvarður Kári Ólafsson, Ólafur Tr. Þorsteinsson og Arnheiður Guðmundsdóttir

MatseðillSmjörsteiktur karfi grænmeti, hrísgrjónum og chili-engifer svartbaunasósu.
Konfekt / kaffi / te á eftir.

Þátttökugjald fyrir félagsmenn Ský: 5.500 kr.
Þátttökugjald fyrir utanfélagsmenn: 8.900 kr.
Þátttökugjald fyrir aðila utan vinnumarkaðar: 3.500 kr.



  • 23. september 2014