Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf skv. samþykktum félagsins. Fundurinn er einungis opinn skráðum félagsmönnum í Ský.
Boðið verður uppá léttar veitingar og hvetjum við alla til að efla tengslanetið í góðra vina hópi eftir fundinn.
Vinsamlegast tilkynnið komu með tölvupósti á sky@sky.is
Hér er hægt að sjá samþykktir félagsins
Auk þess vantar fólk í Orðanefnd Ský, Siðanefnd og Ritnefnd Tölvumála ásamt stjórn Ský.
Þeir sem hafa hug á að bjóða sig fram í stjórn, faghópa eða nefndir Ský eru beðnir að hafa samband í gegnum sky@sky.is sem fyrst. Bendum á að tilkynna þarf um framboð í stjórn Ský eigi síðar en þremur dögum fyrir aðalfund.
Ský - Skýrslutæknifélag Íslands (The Icelandic Computer Society)
480870-0189 | Engjateigi 9 | 105 Reykjavík | 553 2460 | sky@sky.is