Dagskrá:
11:50-12:05 Afhending gagna
12:05-12:20 Fundur settur og hádegisverður borinn fram
12:20-12:40 Heilsuvera.is, taktu ábyrgð á eigin þjónustu
Atli Mar Gunnarsson, verkefnastjóri hjá TM Software
12:40-13:00 Besta þjónustusvæði viðskiptavina 2014 / 2015
Hrafn Áki Hrafnsson, hönnuður hjá Landsbankanum
13:00-13:20 Námsvefur / Mínar síður Starfsmenntar
Bergþóra Guðjónsdóttir, verkefnastjóri, Starfsmennt
13:20-13:40 Mitt VÍS og framtíðarsýn þjónustusvæðis VÍS
Baldur Páll Guðmundsson, VÍS
13:40-14:00 Pallborðsumræður
14:00 Fundarslit
Fundarstjóri: Hjördís Björnsdóttir, Íslandsbanka
Undirbúningsnefnd: Stjórn faghóps Ský um vefstjórnun
Matseðill: Spínat og sveppafyllt kjúklingabringa á kartöflumauki, Teriyaki sósu - grænmetis og klettasalat.
Konfekt / kaffi /te á eftir.
Þátttökugjald fyrir félagsmenn Ský: 5.500 kr.
Þátttökugjald fyrir utanfélagsmenn: 8.900 kr.
Þátttökugjald fyrir aðila utan vinnumarkaðar: 3.500 kr.
Ský - Skýrslutæknifélag Íslands (The Icelandic Computer Society)
480870-0189 | Engjateigi 9 | 105 Reykjavík | 553 2460 | sky@sky.is