Skip to main content

Rekstur netkerfa

Hádegisfundur á Grand hóteli
23. nóvember kl. 12-14 

 "Rekstur netkerfa"    

 Twitter: @SkyIceland #netrekstur 
Á þessum hádegisfundi Ský verður farið yfir ýmsar hliðar sem koma að rekstri netkerfa, hvort sem það á við um ferla, öryggi eða framtíðarhögun.

Dagskrá:  

11:50-12:05  Afhending gagna  

12:05-12:20  Fundur settur og hádegisverður borinn fram

12:20-12:50  Rekstur netkerfa: hvernig er best að passa internetið
                       Guðmundur Arnar Sigmundsson, Nýherja

12:50-13:20  DDoS mitigation methods 101
                       Charlie Eriksen, Syndis

13:20-13:50  Næsta kynslóð netkerfa - hugbúnaðarstýrð netkerfi (SDN)
                       Sigurður Magnús Jónsson, Sensa

14:00 Fundarslit

Fundarstjóri: Lárus Hjartarson, Nýherji

Undirbúningsnefnd: Stjórn faghóps Ský um rekstur tölvukerfa

Matseðill: Þorskur djúpsteiktur í tempuradeigi og franskar kryddaðar til með smá dilli og hvítlauksolíu. Sætindi / kaffi /te á eftir.

Þátttökugjald fyrir félagsmenn Ský: 5.900 kr.
Þátttökugjald fyrir utanfélagsmenn: 9.700 kr.
Þátttökugjald fyrir aðila utan vinnumarkaðar: 4.000 kr.



  • 23. nóvember 2016