Ský 50 ára

Glæsileg hátíðardagskrá á Grand hóteli 6. apríl kl. 16:30 - 19:00
fyrir félagsmenn Ský og boðsgesti í tilefni af 
50 ára afmæli Ský 

Afhending UT-verðlauna Ský 2018
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra afhendir verðlaunin

Útgáfa bókarinnar
"Tölvuvæðing í hálfa öld - upplýsingatækni á Íslandi 1964-2014"
Ólafur Andri Ragnarsson kíkir inn í framtíðina

Veislustjóri: Ingvar Jónsson, frumkvöðull, tónlistarmaður, rithöfundur og tölvukennari

 

 Boðskort voru send rafrænt á félagsmenn Ský og aðra sem tengjast UT-verðlaunum Ský og einnig þeirra sem lögðu hönd á plóg við að taka saman sögu tölvuvæðingar á Íslandi. 


(Forföll skulu send á sky@sky.is ef skráðir gestir þurfa að hætta við að mæta)

 

  • 06. apríl 2018

Ský - Skýrslutæknifélag Íslands (The Icelandic Computer Society)
480870-0189 | Engjateigi 9 | 105 Reykjavík | 553 2460 | sky@sky.is