Skip to main content

Hugbúnaðarráðstefnan

fyrirlesarar

Á hugbúnaðarráðstefnu Ský í ár fáum við að hlýða á ýmsa áhugaverða fyrirlestra, allt frá skipulagi og áætlanagerð yfir í infrastrúktur hugbúnaðar sem þjónusta (e. SaaS) og atburðadrifin arkitektúr (e. event driven).

Ráðstefnan er fyrir alla sem hafa áhuga á hugbúnaðargerð, hvort sem þeir eru hönnuðir, forritarar, stjórnendur eða kerfisstjórar.  Stjórn faghóps Ský um hugbúnaðargerð ber veg og vanda að undirbúningi ráðstefnunnar.

Dagskrá:

11:50   Húsið opnar

12:00   Fundur settur og hádegisverður borinn fram

12:20   Saga hugbúnaðarhögunar hjá Sidekick Health
Farið yfir hvernig hugbúnaðarhögun hjá Sidekick Health hefur þróast í gegnum tíðina og hvaða áskoranir og ákvarðanir hafa stuðlað að núverandi stöðu mála.
Þórir Gunnarsson, Sidekick Health

12:40   Arkitektúr hjá Controlant
Að hugsa stórt: Arkitektúr Controlant í gegnum árin, veldisvöxtur á tímum covid og horft til framtíðar.
Elvar Steinn Kjartansson, Controlant

13:00   From 3-tier to cloud native architecture
Síðustu ár hefur Meniga uppfært hugbúnaðar-arkitekúr lausna sinna í átt að „cloud native“ og „event-driven“ arkitektúr, ásamt því að byggja upp „SaaS infrastructure“ fyrir banka. Þessi fyrirlestur fjallar um þá vegferð.
Ásgeir Örn Ásgeirsson, Meniga

13:20   Resilient Product Roadmap
Þar verður farið yfir hvernig vinna eins og personas, viðskiptaáætlanir, markmið og fleira tengist inn í vegvísi vörunnar á gagnlegan hátt.
Kristín Hrefna Halldórsdóttir, Origo

13:40   Umræður

14:00   Fundarslit

Fundarstjóri: Perla Þrastardóttir, Reykjavíkurborg


20221130 120825
20221130 120847
20221130 120900
20221130 120913
20221130 120920
20221130 121101
20221130 135516

  • Félagsmenn Ský:     7.500 kr.
    Utanfélagsmenn:   13.500 kr.
    Félagar utan vinnumarkaðar: 5.500 kr.
  • Trönuberjafyllt kalkúnabringa, sætar kartöflur, bakað rótargrænmeti og kryddjurtasósa
    Vegan: Grænmetis wellington
    Kaffi/te og sætindi á eftir