Hagnýt tól og tækifæri sem opinberir aðilar geta hagnýtt allt frá regluvirki til núverandi tæknilausna og framtíðarpælingar.
Dagskrá:
11:50 Húsið opnar
12:00 Fundur settur, hádegisverður borinn fram og tengslanetið styrkt
14:00 Fundarslit
Undirbúningsnefnd: Stjórn faghóps Ský um rafræna opinbera þjónustu
Fjóla María Ágústsdóttir, leiðtogi stafræns umbreytingateymis hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Karen María Jónsdóttir, skrifstofustjóri skrifstofu sviðstjóra Þjónustu- og nýsköpunarsviðs Reykjavíkurborgar
Vigdís Jóhannsdóttir, markaðsstjóri verkefnastofu um Stafrænt Ísland
Ský - Skýrslutæknifélag Íslands (The Icelandic Computer Society)
480870-0189 | Engjateigi 9 | 105 Reykjavík | 553 2460 | sky@sky.is