IP-Símatækni - UT kvenna fundur

IP símatækni
UT-konur héldu morgunverðarfund 31. janúar síðastliðinn

Magnea Árnadóttir - TM Software Skyggnir, kynnti IP símatæknina (VoIP ofl.).
Fjallað var um það hvað VoIP er í raun og veru og einnig almennt um IP símkerfi fyrir fyrirtæki, kosti þeirra og galla. 

  • 31. janúar 2006

Ský - Skýrslutæknifélag Íslands (The Icelandic Computer Society)
480870-0189 | Engjateigi 9 | 105 Reykjavík | 553 2460 | sky@sky.is