Aðalfundur Ský 2023 verður haldinn í fimmtudaginn 23. febrúar og er einungis opinn skráðum félögum í Ský.
Félagar sem ætla að mæta á fundinn þurfa að skrá sig hér fyrir neðan - skráningar þurfa að berast eigi síðar en miðvikudaginn 22. febrúar 2023.
Léttar veitingar verða í boði og eru félagar hvattir til að mæta og efla tengslanetið.
Faghópar innan Ský eru eftirtaldir og er kosið í stjórn þeirra á aðalfundi Ský. Hvetjum við félaga til að taka virkan þátt í starfinu með okkur og gefa kost á sér í stjórnir faghópa. Helstu verkefni faghópa eru að undirbúa 1-3 viðburði á vetri um málefni faghópsins.
Veldu faghóp til að sjá nánari upplýsingar um viðkomandi hóp:
Hvetjum alla áhugasama sem vilja starfa í faghópum að bjóða sig fram.
Þeir sem hafa hug á að bjóða sig fram í stjórn, faghópa eða nefndir Ský eru beðnir um að senda tölvupóst á sky@sky.is sem allra fyrst.
Aðalstjórn Ský: Tilkynna þarf um framboð í stjórn Ský eigi síðar en þremur dögum fyrir aðalfund.
Ský - Skýrslutæknifélag Íslands (The Icelandic Computer Society)
480870-0189 | Engjateigi 9 | 105 Reykjavík | 553 2460 | sky@sky.is