Stofnfundur faghóps um fjarskiptamál
var haldinn föstudaginn 23. mars
kl. 15:00 á fyrstu hæð í húsi Orkuveitunnar, Bæjarhálsi 1
Dagskrá:
Stutt erindi um þriðju kynslóðina
Stofnun faghóps um fjarskipti
Kosning stjórnar
Önnur mál
Léttar veitingar í boði Ský
Forsaga málsins er sú að á síðasta ári hafði samgönguráðuneytið samband við Ský og félagið beðið að benda á einn fulltra til að sitja í nýstofnuðu fjarskiptaráði ráðuneytisins. Stjórn félagsins tilnefndi Sæmund Þorsteinsson til að vera fulltrúa Ský í ráðinu en hlutverk þess er m.a.
Nú hefur þessi faghópur verið stofnaður en frekari upplýsingar má finna á síðunni um faghópa.
Undirbúningsnefnd: Eggert Ólafsson, Einar H. Reynis, Ólafur Aðalsteinsson, Sæmundur E. Þorsteinsson og Magnús Hafliðason.
Ský - Skýrslutæknifélag Íslands (The Icelandic Computer Society)
480870-0189 | Engjateigi 9 | 105 Reykjavík | 553 2460 | sky@sky.is