Skip to main content

Má ég lesa sjúkraskrána mína á Netinu?

Má ég lesa sjúkraskrána mína á netinu?

Málþing á vegum Fókus,  faghóps um upplýsingatækni í heilbrigðisþjónustu
Var haldið í  Eirbergi við Eiríksgötu (gamla hjúkrunarskólanum á Landspítalalóð) Stofu 105
fimmtudaginn 29.mars kl. 16.00 - 17.15

Fjallað var um ýmis atriði sem varða aðgang almennings að upplýsingum í sjúkraskrám þ.á.m. um  persónuvernd.

Fyrirlesarar voru:
Björn Jónsson sviðstjóri upplýsingatæknisviðs Landspítala-háskólasjúkrahúss
Torfi Magnússon læknir, skrifstofu forstjóra Landspítala-háskólasjúkrahúss
Særún María Gunnarsdóttir lögfræðingur hjá  Persónuvernd
Guðríður Þorsteinsdóttir, skrifstofustjóri á skrifstofu lögfræðimála, Heilbrigðisráðuneytinu

Allir velkomnir

Með kveðju,
Valgerður Gunnarsdóttir, formaður Fókus   • 29. mars 2007