Skip to main content

Ut-konur - Hádegisfundur um samningamál

Hádegisverðarfundur 15. septembe r
í húsnæði Orkuveitunnar að Bæjarhálsi 1

Veitingar voru í boði OR kl.11:50 á undan fyrirlestri. Arnlaugur Guðmundsson tók á móti hópnum en Sigurður Gíslason ráðgjafi hjá Grow Consulting ehf. hélt fyrirlestur, en hann bar heitið: Að biðja um meira, sagan af Ólivíu Twist. Hvernig á að fá það sem þú vilt.   

Starfið í vetur
Nú er að virkja félagskonur og höfum hugsað okkur að mynda vinnuhópa s.s. skemmtihóp, fræðsluhóp, hvatningahóp, tölfræðihóp og rithóp. Hver hópur tæki að sér ákveðið hlutverk og sæi um ákveðin verkefni í samvinnu við stjórnina. Gaman væri að heyra um áhuga ykkar að taka þátt í slíku starfi núna í vetur. Sendið endilega póst á ut@konur.is ef þið hagið áhuga. Eins væri gaman að heyra hvaða hugmyndir þið hafið um störf faghópsins UT-konur og hvað ykkur finnst við eiga að leggja áherslu á.


Kveðja frá stjórninni

Ásrún Matthíasdóttir, asrun@ru.is      
Birna Guðmundsdóttir, Birna.Gudmundsdottir@isb.is
Laufey Asa Bjarnadóttir, laufey.bjarnadottir@skyrr.is  
Hólmfríður Pálsdóttir, holmfridur@t.is  
Sólveig Hrönn Sigurðardóttir, solhronn@landspitali.is  
Auður Sigr. Kristinsdóttir, ask@nesskip.is
Sigríður M. Björgvinsdóttir, sigridur.bjorgvinsdottir@isb.is  

 



  • 15. september 2005