Skip to main content

Umbreyting Internetsins

Umbreyting Internetsins
-framtíðin er netlæg þjónusta en hverjar verða afleiðingarnar?

Jólaráðstefna Ský verður haldin á Hilton Reykjavík Nordica fimmtudaginn 6. desember 2007
Frá kl. 13:00 - 16:30.

Það sem hefur einkennt þróun Netsins undanfarið er mikil aukning nýrrar bandbreiddar-krefjandi þjónustu og stóraukin hlutdeild almennings í s.k. „social networking“ og er áætlað að „content“ Netsins tvöfaldist núna á 18 mánaða fresti. Einnig er svokallað Software as a service (SaaS) að verða raunverulegur valkostur fyrir einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir þar sem aðgengi óháð staðsetningu er lykilatriði.

Þetta hefur haft í för með sér margföldun á umferð og kröfu um tryggð gæði þar sem „best effort“ er ekki ásættanlegt lengur til að tryggja hnökralausa notkun.

Ský efnir til fjarskiptaráðstefnu til að fjalla um breytinguna sem hefur orðið og hvert stefnir í nánustu framtíð þar sem sérfræðingar munu taka þessi mál fyrir.

Dagskrá:

12:45 Skráning þátttakenda
13:00 Ráðstefnustjóri setur ráðstefnuna og flytur stuttan inngang
13:05 Möguleikar netsins -  staðan eftir 5-10 ár, Guðjón Már Guðjónsson framkvæmdastjóri Industria
13:35 Web 2.0 and its role in the future vision of Software as a Service (SaaS)
Bram Veenhof Web Platform Architecht hjá Microsoft í Hollandi
14:15 Power to the People - The Internet as a Key Driver of Prosumerism
Dr. Stefanie Biala Manager of application fields in the Vodafone Group R&D Germany
15:00 Kaffi
15:30 Crossing the Exabyte Threshold: the Drivers and Implications of Internet Traffic Growth - Glærur -
Arielle Sumits Senior market intelligence analyst with Cisco Systems
16:15
Panel umræður
16:30 Ráðstefnuslit

Ráðstefnustjóri er Páll Á. Jónsson, framkvæmdastjóri Mílu.

Hægt er að skrá sig með því að senda póst á sky hjá sky.is eða hringja í síma 553-2460

Þátttökugjald fyrir félagsmenn Ský er 11.900 kr.
Þátttökugjald fyrir utanfélagsmenn er  16.900 kr.
Þátttökugjald fyrir nema gegn framvísun skólaskírteinis er 6.900 kr.

Í undirbúningsnefnd eru:
Anna Björk Bjarnadóttir, Einar H. Reynis, Harald Pétursson, Kjartan Briem og Sæmundur E. Þorsteinsson


01
02
03
04
05
06
07
08
09
10
11
12
13
14
15
16
17

  • 6. desember 2007