Allir viðburðir

2008 Sýning Öldungadeildar Ský - 30. október

Í tilefni af 40 ára afmæli Skýrslutæknifélags Íslands mun öldungadeild félagsins standa fyrir sýningu á eldri tölvubúnaði í Þjóðarbókhlöðunni. Búnaðurinn er frá því um 1978 - 1998 eða frá síðustu 2 áratugum liðinnar aldar.
Sýningin hófst þann 30. október.
Ekki missa af þessari frábæru sýningu.

Sýning öldungadeildar Ský
Meira frá sýningunni 

 

Ský - Skýrslutæknifélag Íslands (The Icelandic Computer Society)
480870-0189 | Engjateigi 9 | 105 Reykjavík | 553 2460 | sky@sky.is