Þessi síða notar kökur (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn.

2012 Innri vefir - 30. október

Örkynning - á leiðinni heim...
Engjateigi 9, kjallara (Verkfræðingahúsið) 

þriðjudaginn 30. október kl. 16:30 - 18:00 

"Innri vefir: Er til forskrift að góðum innri vef?"

#innrivefir

Faghópur Ský um vefstjórnun stendur fyrir örkynningu um innri vefi og er fundurinn opinn öllum félagsmönnum og öðrum áhugasömum um innri vefi.

16:30 Dagskrá kynnt
           Kjartan Sverrisson, fundarstjóri, Guitarparty.com

16:35 Hvaða kröfur þarf góður innri vefur að uppfylla? Hver stefnir þróunin? 
           Sigrún Eva Ármannsdóttir, forstöðumaður Vefdeildar Advania

16:55 Innvefur Landspítalans: Að mæta kröfum notenda með ólíkar þarfir
           Jón Baldvin Halldórsson, upplýsingafulltrúi

17:15 Innri vefur Símans: Virk þátttaka starfsmanna
           Harpa Rós Jónsdóttir, vefstjóri

17:35 Umræður og fyrirspurnir

18:00 Dagskrárlok

Verð fyrir aðila utan Ský er 1.000 kr. en félagsmenn greiða ekkert.