Þessi síða notar kökur (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn.

2014 Er JavaScript málið? - 12. nóvember

Hugbúnaðarráðstefna Ský
miðvikudaginn 12. nóvember á Grand hóteli kl. 13:00 - 17:00

"Er JavaScript málið?"

Twitter: @SkyIceland #ErJSmalid

 

JavaScript (JS) var hannað sem forritunarmál fyrir vefinn. Þrátt fyrir mikla gagnrýni hafa vinsældir JS aldrei verið meiri og þróunin það hröð að erfitt getur reynst að fylgjast með. Hver er ástæðan fyrir nýlegum vinsældum JS?
Á ráðstefnunni verða kynntar ýmsar nýjungar sem tengjast JS og þær skoðaðar í gagnrýnu ljósi. Ráðstefnan er fyrir alla þá sem hafa skoðun á því hvort JavaScript sé málið.

PS: Það verða sýndir þyrludrónar fjarstýrðir með JavaScript, videó um rapid prototyping og Oculus Rift!

Dagskrá:

13:00-13:20   Reddið þið þessu ekki bara með Javascripti?
                       Arna Fríða Ingvarsdóttir og Jóna Dögg Sveinbjörnsdóttir, Hugsmiðjan

13:20-13:40   Flott UI með Javascript
                       Benedikt Valdez , Kolibri

13:40-14:00   Node.js í hnotskurn
                       Kristján Ingi Mikaelsson, BlendIn

14:00-14:20   Angular 
                       Snorri Örn Daníelsson, Meniga

14:20-14:40   Kaffihlé - tengslanetið eflt

14:40-15:20   Örkynningar:

                       Þýðing í native kóða (Android, iOS,...) með PhoneGap
                       Snorri Örn Daníelsson, Meniga

                       Oculus Rift og notkun JS
                       Óttar Guðmundsson, Aldin Dynamics

                       Drónar og JS
                       Sveinn Fannar Kristjánsson, OZ

                       Extreme rapid prototyping
                       Vídeó kynning á open source verkefni frá Google

15:20-15:40   "Nei eða Já - Hvort og þá hvenær er JavaScript málið”
                       Umræður undir stjórn fundarstjóra

15:40-15:50   Örstutt pása - teygja úr sér og bæta á kaffibollann

15:50-16:10   Sjálfvirkar JavaScript prófanir
                       Björn Ingimundarson, Betware

16:10-16:30    JavaScript er slæmt forritunarmál (og af hverju það skiptir ekki öllu máli)
                       Hrafn Eiríksson, OZ

16:30-16:50   Snjallir Tölvuleikir 2.0
                       Eirkur H. Nilsson, Aranja

16:50-17:00  Ráðstefnuslit

Fundarstjóri: Þorgils Völundarson, Krabbameinsskrá Íslands

Undirbúningsnefnd: Þorgils Völundarson - Krabbameinsskrá Íslands, Kristján Ingi Mikaelsson - blendin.is, Sigurður E. Guttormsson - Trackwell, Ragnheiður H. Magnúsdóttir - Hugsmiðjan

Verð fyrir félagsmenn Ský:  10.500 kr.
Verð fyrir utanfélagsmenn: 15.900 kr.
Verð fyrir aðila utan vinnumarkaðar: 5.000 kr.