Þessi síða notar kökur (e. cookies) til að auðvelda þér að vafra um vefinn.

2007 Stofnfundur faghóps um fjarskiptamál - 23. mars

Stofnfundur faghóps um fjarskiptamál
var haldinn föstudaginn 23. mars
kl. 15:00 á fyrstu hæð í húsi Orkuveitunnar, Bæjarhálsi 1

Dagskrá:

Stutt erindi um þriðju kynslóðina
Stofnun faghóps um fjarskipti 
Kosning stjórnar
Önnur mál
Léttar veitingar í boði Ský
 

Forsaga málsins er sú að á síðasta ári hafði samgönguráðuneytið samband við Ský og félagið beðið að benda á einn fulltra til að sitja í nýstofnuðu fjarskiptaráði ráðuneytisins. Stjórn félagsins tilnefndi Sæmund Þorsteinsson til að vera fulltrúa Ský í ráðinu en hlutverk þess er m.a.

  • að vera samráðsvettvangur hagsmunaaðila um bætt fjarskipti
  • að vera stjórnvöldum og öðrum til ráðuneytis um fjarskiptamál
  • að veita ráðuneyti fjarskiptamála umsagnir um fjarskiptamál, breytingar á löggjöf, stefnumarkandi ákvarðanir stjórnvald a og fjarskiptaáætlun
  • að beita sér fyrir samvinnu við þá aðila, félög og samtök er um fjar s kiptamál og öryggi fjalla


 

 

Nú hefur þessi faghópur verið stofnaður en frekari upplýsingar má finna á síðunni um faghópa.

Undirbúningsnefnd: Eggert Ólafsson, Einar H. Reynis, Ólafur Aðalsteinsson, Sæmundur E. Þorsteinsson og Magnús Hafliðason.