Leitið og þér munuð finna, eða hvað?
Myndræn framsetning, mælaborð, aðgengi og leitarvélar
Æ fleiri stofnanir og fyrirtæki reiða sig á myndræna framsetningu efnis á sínum vefjum. Varla er nokkur vefur með vefjum nema að hafa mælaborð eða annað myndrænt efni. Er slíkt efni fyrir alla? Að hverju þarf að huga þannig að efnið finnist í leitarvélum og nýtist öllum?
Dagskrá:
11:50 Húsið opnar
12:00 Fundur settur og hádegisverður borinn fram
Dagskrá í vinnslu
14:00 Fundarslit
Fundarstjóri:

-
27. september 2023
-
kl. 12:00 - 14:00
-
ATH. aðkoma Sigtúnsmegin
-
Félagsmenn Ský: 8.300 kr.
Utanfélagsmenn: 14.900 kr.
Aðilar utan vinnumarkaðar: 6.000 kr. -
Þorskhnakki, bygg, tómatar, ólífur, fururhnetur, klettakálspestó
Vegan: Blandaðar ertur, baunir, bygg, spínat og pestó
Kaffi/te og sætindi á eftir