Skip to main content

Hagnýting gagna

Dagskrá:

11:50   Húsið opnar

12:00   Fundur settur, hádegisverður borinn fram og tengslanetið styrkt

Anna Sigridur Islind
12:20   Stafrænar heilbrigðislausnir (e. Digital health)
Hvernig má nýta tækin sem við notum alla daga, snjallsíma, smáforrit og snjallúr, í þágu heilbrigðiskerfisins - til að bæta lífsgæði okkar og annarra?
Dr. Anna Sigríður Islind, dósent í tölvunarfræði við HR
Bjarni Thor Gislason
12:40   Uppbygging gagnaumhverfis FME eftir fjármálahrun
Fjármálaeftirlitið var stóreflt eftir fjármálahrunið 2008. Í skýrslu rannsóknarnefndar var meðal annars lögð áhersla á skort á upplýsingatæknikerfum til að tryggja að þekking glataðist ekki þegar starfsmenn hættu. Þessi reynslusaga fjallar um hvernig gagnaumhverfi stofnunarinnar voru byggð upp skipulega og hvað opinberir aðilar þurfa að huga að við uppbyggingu gagnaumhverfis til að styðja við aukna greiningargetu og góðar ákvarðanir.
Bjarni Þór Gíslason, forstöðumaður á sviði upplýsingatækni og gagnasöfnunar hjá Seðlabanka Íslands
13:00   
Í vinnslu
13:20   
Í vinnslu
13:40   
Í vinnslu

14:00   Fundarslit

Fundarstjóri: 




  • Félagsmenn Ský:     8.300 kr.
    Utanfélagsmenn:   14.900 kr.
    Aðilar utan vinnumarkaðar: 6.000 kr.
  • Bakaður þorskur með kryddskel, blönduðu grænmeti , kartöflusmælki og hvítvínssósu
    Vegan: Bakaðar beður, pistasíur, granad epli, sellerírótarmauk og stökk svartrót
    Kaffi/te og sætindi á eftir