Skip to main content

Eru tölvukerfin uppfærð?

Eru tölvukerfin uppfærð?

14. apríl 2021         kl. 12:00 - 13:00

Verð
Félagsmenn Ský:     1.500 kr.
Utanfélagsmenn:    3.000 kr.
 

Er viðhald og uppfærslur á kerfum í lagi hjá þér? Við rekstur á tölvukerfum þarf að huga vel að almennu viðhaldi og uppfæra bæði hugbúnað sem og vélbúnað reglulega til þess að uppfylla öryggi og áreiðanleika kerfa. Það er ekki nóg að setja upp búnað og ætlast til að hann keyri án eftirlits og viðhalds.

Dagskrá

11:55   Útsending hefst 

12:00   Uppfærslur búnaðs hjá stærri fyrirtækjum
Uppfærslur hjá stórum (Ent) fyrirtækjum með SCCM, WSUS eða Windows for Business.
Rúnar Reynisson, Advania

12:20   Mikilvægi uppfærslna á öryggis- og netbúnaði
Mikilvægi þess að halda öryggis- og netbúnaði uppfærðum. Hvenær er hentugast að uppfæra búnaðinn. Gilda sömu reglur um allan búnað?
Gustav Helgi Haraldsson, Sensa

12:40   Smíði sérhugbúnaðar og uppfærslur á líftíma hans
Farið yfir sérsmíði hugbúnaðar og öryggiskrafna sem eru gerðar eru til hans, einnig farið yfir hvernig huga skal að uppfærslum á líftíma hugbúnaðarins.
Hallgrímur Júlíus Jónsson, Prógramm

13:00   Fundarslit

Fundarstjóri: Sverrir Davíðsson, Valit ráðgjöf

Athugið að viðburðurinn er í BEINNI útsendingu og ekki hægt að horfa síðar eða spóla til baka.



  • 14. apríl 2021