Skip to main content

Fortíðarsetur

Frá árinu 1996 hafa vefsíður veraldarvefsins, þær sem almennur aðgangur hefur verið að, verið afritaðar með reglubundnum hætti. Afritin eru geymd á vefsetri sem á ensku kallast Wayback Machine. Lagt er til að það sé kallað fortíðarsetur á íslensku. Þeir sem vilja fræðast meira um þetta fyrirbæri og líta á vefsíður nokkur ár aftur í tímann geta reynt að svala forvitni sinni á veffanginu http://www.archive.org/web/web.php