Skip to main content

Grái iPhone markaðurinn verulega umfangsmikill

Her manns um víða veröld er að vinna saman að því að útvega og bjóða til sölu iPhone síma svo kaupendur geti notað þá í löndum þar sem engir slíkir eru opinberlega fáanlegir, eða til að opna og nota á netum sem ekki eru samningsbundin við Apple. Apple svarar með því að skammta símana. Sá geiri sem vinnur að því að opna símana er kominn í fluggír og ekki sjáanlegt að Apple geti haldið því til streitu að harðlæsa símum. 

Sjá nánar