Skip to main content

Játning flóns sem keypti HD DVD spilara

Allir vita nú af því hvernig Blu-ray gekk af HD DVD dauðu fyrir skömmu. Eftir sitja um 600.000 kaupendur spilara af þeirri gerð og eru rauðir í framan vegna þess að þeir veðjuðu á rangan hest. Blaðamaður hjá Slate er í þeim hópi og leggur spilin á borðið.

Sjá nánar