Hagstofa Bretlands hefur gert breytingar á vörusamsetningu í neysluvísitölunni, til að mæla verðbólguna. Núna hefur tækniþróun valdið því að 35 mm filmur fara úr safninu, auk CD - smáskífa. Inn í staðinn koma múffur (muffins) og USB minnislyklar.
Sjá nánar