Ský tilheyrir stærri samtökum evrópskra systurfélaga undir heitinu CEPIS og þau gefa reglulega út fagritið sem heitir Upgrade. Það má nálgast á sérstakri heimasíðu sem PDF skjal og nýjasta útgáfan fjallar um það sem hefur verið kallað frjáls hugbúnaður. Alls er blaðið 69 síður að þessu sinni.