Skip to main content

Upgrade tímaritið fjallar um frjálsan hugbúnað

Ský tilheyrir stærri samtökum evrópskra systurfélaga undir heitinu CEPIS og þau gefa reglulega út fagritið sem heitir Upgrade. Það má nálgast á sérstakri heimasíðu sem PDF skjal og nýjasta útgáfan fjallar um það sem hefur verið kallað frjáls hugbúnaður. Alls er blaðið 69 síður að þessu sinni.

Sjá nánar