Skip to main content

Nokia reynir að sjá við Apple iPhone

Nokia er að vinna að tækni fyrir snertiskjái og kallar hana Tube, en með því ætlar fyrirtækið að svara Apple iPhone og notfæra sér sterka stöðu vörumerkisins Nokia innan Evrópu. Með Tube kæmi Java og bollaleggingar eru um stuðning við DVB-H sem er sá staðall sem ESB vill sjá að verði ráðandi fyrir farsímasjónvarp.

Sjá nánar