Skip to main content

Notkun á snertiskjám í farsímum rýkur upp

Apple iPhone er búinn að ryðja brautina og skriða af símum hefur fylgt í kjölfarið sem stjórna má með snertiskjám. Einnig eru að koma fram á sjónarsviðið tæki sem eru í raun afar smáar útgáfur af einmenningstölvum. Að sögn nota eigendur iPhone símana sína meira til að fara á Netið en til að hringja og það er til merkis um að markaður er til fyrir minnstu tölvurnar. 

Sjá nánar