Skip to main content

Litlar tölvur eru málið

Þó flestir líti á hefðbundnar fartölvur sem tæki með stóra diska, mikið minni og allskonar tengimöguleikum eru líka til tölvur sem fara í hina áttina; einfaldari með minni skjái og diska eða með SSD-drif og treysta á Netið fyrir gögn og vistun þeirra. Skjástærðir eru gjarnan 7 til 9 tommur og stýrikerfið Linux hefur þótt henta fyrir þetta umhverfi en hér er til umfjöllunar ein smátölva með XP. 

Sjá nánar