Google teflir að því er virðist endalaust af viðbótum í þjónustu sína og núna er hægt að fá tilkynningu á skjáinn frá dagbókinni Calendar og styðja á blund-hnapp til að tilkynningin hverfi um stund. Þetta er hluti af þjónustunni Google Talk Labs Edition.