Skip to main content

3G iPhone orðrómur

Það styttist í að Apple kynni næstu gerð af símanum iPhone en núna er búið að leka á Netið myndum sem sagðar eru af símanum nýja. Þrálátur orðrómur er um að síminn verði fyrir þriðju kynslóð símaneta og að hann verði með innbyggða webcam og GPS. Apple hefur vakið mikla athygli með iPhone-símanum, sem þó er aðeins opinberlega á markaði í örfáum löndum. 

Sjá nánar og videó