Skip to main content

BNA: 40% fagfólks fjármagnar eigin vinnutæki

Könnun sem fór fram vestanhafs leiddi í ljós að 40% fagfólks kaupir sínar eigin fartölvur og / eða farsíma og skyld tæki til vinnunota, þar sem vinnuveitandinn lætur þau ekki í té. Fyrirtæki eru oft að spara og eru tvístígandi yfir því hvort viðkomandi þurfi búnað eða ekki og hver framleiðniaukninginn gæti orðið.

Sjá nánar