Það er allskonar notendaskil möguleg í tölvum nútímans og sumir spá því að dagar tölvumúsarinnar séu taldir og notendaskil lík þeim sem er að finna á iPhone taki við. Aðrir eru alls ekki sammála og telja framtíðina bjarta.
Sjá nánar