Skip to main content

Google Android kominn: fyrstu kynni lofa góðu

Þá er hann kominn út, fyrsti síminn með stýrikerfinu Android frá Google og Claudine Beaumont hjá Daily Telegraph skoðaði gripinn. Tækið keppir við Blackberry og iPhone og þó síminn hafi ekki útlitið með sér samanborið við Apple er margt ansi flott í hugbúnaðinum og sýnir hvert stefnir í snjallsímum. 

Sjá nánar