Núna er stóru farsímaframleiðendurnir að kynna nýja snjallsíma, en
svo eru þeir símar kallaðir sem hafa stýrikerfi og hafa margskonar
hugbúnað, bæði rótgróinn og nýrri. Einkennandi eru tengimöguleikar
margskonar, bæði til að nota hraðvirk farsímanet og að geta sýslað með
gögn svo og að að geta unnið með tölvupósti og fleiru.