Skip to main content

Leitin að rótum Rootkit

Það er ýmislegt dularfullt við nýjustu pláguna sem herjar á einmenningstölvur, svokölluð rootkit. Ýmislegt bendir til að tilteknir framleiðendur auglýsingahugbúnaðar séu að dreifa rootkit og geri það þannig að mjög erfitt er að finna þau, hvað þá að eyða úr tölvunum.  Microsoft og fleiri eru búnir að gera klárt til að uppræta þessa plágu með uppfærslum á hugbúnaði.

Sjá nánar