Microsoft er búið að svara Google Earth með því að setja á laggirnar gervihnattamyndavefinn Virtual Earth undir merkjum MSN. Sýndar-jörð Microsoft takmarkast þó bara við BNA, hvað sem síðar verður. Slóðin er virtualearth.msn.com/.
Sjá nánar