Skip to main content

Ný útgáfa Mozilla-vafra fyrir síma

Ný útgáfa af Mozilla Minimo, sem er vafri fyrir farsíma og önnur smátæki, er komin út. Þróunin í vöfrum fyrir síma bendir til að trú sé á því að þessi markaður sé að vaxa. Minimo er hinsvegar ætlaður á  Windows Mobile stýrikerfi en það er ekki að finna nema á fáeinum gerðum farsíma.

Sjá nánar